Hoppa yfir valmynd
7. maí 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá kjörræðismönnum

Sendiráðið vekur athygli á því að hægt er að greiða utankjörfundaratkvæði í forsetakosningum hjá ræðismönnum Íslands í Danmörku.

 

Hægt er að greiða atkvæði hjá ræðismanni Íslands í Horsens, Leif Hede-Nielsen þann 14. maí frá kl. 13:30-1500 og 21. maí frá 13:30-15:00 eða eftir samkomulagi.

 

Hægt er að greiða atkvæði hjá ræðismanni Íslands í Herning, Flemming Rodhe þann 13. maí frá 13-18 eða eftir samkomulagi.

 

Listi yfir aðra ræðismenn í Danmörku má finna hér:
https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-kaupmannahofn/um-sendiskrifstofu/#Tab3

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum